Höfundur er íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem er annt um heilsu þjóðarinnar. Sérstaklega hefur Steinar áhuga á hlutum er tengjast næringu og heilbrigði barna og unglinga enda er stórt verkefni þar á ferðinni og mun það einungis stækka verði ekki brugðist við með markvissum hætti. Steinar er með mastersgráðu í næringarfræðum og lagði í sínu námi sérstaka áherslu á að vita hvaða næring gæti hjálpað íþróttamönnum að standa sig betur í sinni íþrótt.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.